_M : Bára frá Gunnarsholti MF : Borgfjörð frá Hvanneyri MM : Sorta frá Svaðastöðum
_F : Þorri frá Þúfu FF : Orri frá Þúfu FM : Hviða frá Þúfu
_ Breiðfjörð er 9 vetra geldingur. Hann var sýndur 5 vetra, þá graðaur, í tæp 1.
verðlaun eða 7.98. Hann kom í okkar hendur 2009 og fór Sigvalda með hann á 3.
árið á Hólum 2010. Hann hefur aðeins reynt fyrir sér í keppni og á þar mikið inni en hann gæti líka hentað sem fantagóður reiðhestur. Breiðfjörð er fallegur, geðgóður og skemmtilegur hestur með
góðar gangtegundir, svifmikið brokk og rúmt tölt. Breiðfjörð er þjálfun hjá Sigvalda á Staðarhúsum . Hér má sjá samtíning af myndum og myndbandi af Breiðfjörð. -- Hafa samband