Sigvaldi Lárus
Sigvaldi Lárus
  • Forsíða
  • Tamningar og þjálfun
  • Reiðkennsla
  • Sigvaldi Lárus
  • Söluhross
  • Myndir
  • Hafa samband

Glóra frá Skógskoti

M : Halla frá Hamraendum
MF : Kolgrímur frá Kjarnholtum I
MM : Harpa frá Búðardal
F : Glampi frá Vatnsleysu
FF : Smári frá Borgarhóli
FM : Albína frá Vatnsleysu

Glóra er á fjórða vetur og er hágeng og efnilega alhliða hryssa. Skemmtilega viljug sem gæti hentað bæði sem kynbóta- og keppnishross.

Lítið er til af myndum af Glóru eins og stendur en þessar voru teknar af henni í frumtamningu hjá Ólafi Andra í fyrra ásamt meðfylgjandi myndbandi.  -- Hafa samband

<Til baka

Sigvaldi Lárus l (+354) 847-0809 l sigvaldi@sigvaldi.com