Kórall frá Skógskoti
|
Kórall er 6 vetra og mjög efnilegur hestur. Hann er stór og öflugur með góð gangskil. Ekki hefur verið átt við skeiðið en það er klárlega til staðar. Kórall er efni í góðann keppnishest fyrir vana knapa. |
|