Sigvaldi Lárus
Sigvaldi Lárus
  • Forsíða
  • Tamningar og þjálfun
  • Reiðkennsla
  • Sigvaldi Lárus
  • Söluhross
  • Myndir
  • Hafa samband

Muska frá Skógskoti IS2002238253

M : Halla frá Hamraendum
MF : Kolgrímur frá Kjarnholtum I
MM : Harpa frá Búðardal
F : Soldán frá Bjarnarhöfn
FF : Kolfinnur frá Kjarnholtum I
FM : Hera frá Bjarnarhöfn

Muska er 9 vetra alhliða meri. Hún er mikið tamin en Sigvaldi var með hana á 3. árinu á Hólum. Muska er sýnd í fyrstu verðlaun fyrir hæfileika eða 8.09 og í aðaleinkunn fær hún 7.95. Muska gæti hentað í fimmgang og skeiðgreinar eða gott reiðhross fyrir vana.

Meðfylgjandi myndir eru teknar þegar Muska var 6 vetra.

<Til baka

Sigvaldi Lárus l (+354) 847-0809 l sigvaldi@sigvaldi.com