Ræktun
Ræktunin er eitthvað sem allir fjölskyldumeðlimir SIgvalda standa að, foreldrar hans og bræður. Ræktunin er nokkuð ung og frekar lítil.
Hún hefur hægt og rólega verið að eflast, kröfurnar hafa aukist og hrossin verið að bætast.
Markmiðið er að rækta geðgóð, mjúk og alhiðageng horss.
Hún hefur hægt og rólega verið að eflast, kröfurnar hafa aukist og hrossin verið að bætast.
Markmiðið er að rækta geðgóð, mjúk og alhiðageng horss.
Ræktunarmerar
Hula frá Hamraendum (7.96)
Hula er fædd 1992. Hún var sýnd 5 vetra, þá lítið tamin. Henni var ekki rennt aftur í dóm því hún hentað bræðrunum vel til útreiða. 7 vetra var henni haldið fyrst og hefur verið haldið sýðan og alið 10 afhvæmi. Tvö afkvæmi hennar eru sýnd og ein í fyrstu verðlaun. Hula gefur mynarleg hross með afbragðs skeið og gott tölt
Afkvæmi:
S2000138251 Dreki frá Skógskoti (Fórst) IS2001238251 Sóldögg frá Skógskoti IS2002238252 Kúnst frá Skógskoti (7.87 - 7.55 - 7.68 (Seld)) IS2003238251 Snerpa frá Skógskoti (Seld) IS2004238251 Þruma frá Skógskoti (7.87 - 8.24 - 8.09) IS2005138252 Þrándur frá Skógskoti IS2006238251 Gullbrá frá Skógskoti IS2007238251 Gló frá Skógskoti IS2009238251 Tromma frá Skógskoti IS2010138251 Huldar frá Skógskoti Dimmalimm frá Skógskoti |
Halla frá Hamraendum (7.81)
Halla er fædd 1993. Hún var sýnd og hlaut mest 7.93 fyrir hæfileika en er ekki mjög falleg. Hún hefur gefið hágeng alhliða hross, viljug og stór.
Afkvæmi:
IS2002238253 Muska frá Skógskoti (7.74 - 8.09 - 7.95) Seld))
IS2004238252 Þöll frá Skógskoti (Fórst) IS2005138253 Kórall frá Skógskoti (Fórst) IS2006138252 Framur frá Skógskoti (Fórst) IS2007238252 Glóra frá Skógskoti IS2008238252 Sparta frá Skógskoti IS2009238253 Tildra frá Skógskoti (Seld) IS2010138252 Manni frá Skógskoti |
Þruma frá Skógskoti (8.09)
Þruma er fædd 2004. Þruma var sýnd 4. vetra í tæp 1. verðlaun og fékk farmiða á landsmót. 2010 var hún svo sýnd í fyrstu verðlaun með 8.24 fyrir hæfileika. Þruma er viljug alhliða hryssa með gott tölt. Hún gengur nú með sitt fyrsta fyl við Gaum frá Auðsholtshjáleigu.
|
Blökk frá Skógskoti (7.74) SELD
|