M : Blekking frá Hávarðarkoti MF : Hávarður frá Hávarðarkoti (7.86) MM : Skífa frá Hávarðarkoti
F : Snerrir frá Bæ (8.21) FF : Svartur frá Unalæk (8.54) FM : Fiðla frá Kirkjubæ (7.96)
Spyrna er 8 vetra. Hún er traust og þjál með gott tölt og brokk, frábært efni í skemmtilegt reiðhross. Hún hefur verið í þjálfun hjá Sigvalda í vetur og er því í góðu trimmi og ætti að vera klár í ferðirnar í sumar. Verð 450.000 kr.