Sigvaldi Lárus
Sigvaldi Lárus
  • Forsíða
  • Tamningar og þjálfun
  • Reiðkennsla
  • Sigvaldi Lárus
  • Söluhross
  • Myndir
  • Hafa samband

Þrándur frá Skógskoti
IS2005138252

 

_M : Hula frá Hamraendum
MF : Baldur frá Bakka
MM : Harpa frá Geirshlíð
_F : Glampi frá Vatnsleysu
FF : Smári frá Borgarhóli
FM : Albína frá Vatnsleysu
Þrándur er 8 vetra geldingur. Hann er alhiða hestur með gott tölt og afbragðs gott skeið. Hann gæti hentað í keppni í fimmgangsgreinum, þá sérstaklega skeiðgreinunum þar sem hann á mikið inni. Hann gæti líka hentað sem fantagóður reiðhestur. Hér má sjá myndir og myndband af klárnum.


----- 


Hafðu samband

<Til baka

Sigvaldi Lárus l (+354) 847-0809 l sigvaldi@sigvaldi.com