Nú er komið að fyrsta móti vetrarins. Fjórgangur KB-mótaraðarinnar verður núna í dag og ætlar Sigvaldi að mæta með Breiðfjörð. Met skráning er á mótið eða vel yfir 80 skráningar þar sem keppt er í öllum flokkum. Það er vonandi skemmtileg keppni framundan og nóg af flottum hestum. Svo eru þeir Faxa- og Skuggamenn ferlega almennilegir því frítt verður inn í höllina. Nú verða allir sem geta að kíkja við, keppnin byrjar klukkan 12:00 og verður fram eftir degi. Sjáumst. Meira um keppnina hér. |